Plöntur - 2019

Gallerí Grótta

Samsýning með Mörtu Maríu Jónsdóttur

Verkin eru upplifun af kyrru lífi potta-planta.

Sitja í kyrru lífi plantnanna með kaffibolla og skissubók heima og að heiman, en mest þó heima. Ég sýg í mig heilunina sem streymir frá plöntunum. Róa huga og líkama.  Kyrralífið er að mörgu leiti hefðbundið og kvennlegt og jafnvel gamaldags. En þegar maður er að nálgast gamaldags þá er gott að rannsaka kyrrt líf. Rannsaka plöntur. Skissa þær og vinna svo stærri teikningar og málverk uppúr skyssunum. Viðfangsefnið stjórna ekki útkomunni, heldur skyssurnar. 

Að vinna uppúr skyssum gefur manni túlkunarfrelsi, losar höft og leyfir manni að endurskylgreina það sem er mikilvægast fyrir lokaútkomuna.

Grótta_-_syning_-_netid_05.jpg
Grótta_-_syning_-_netid_02.jpg
Grótta_-_syning_-_netid_03.jpg
Grótta_-_syning_-_netid_01.jpg
Grótta_-_syning_-_netid_04.jpg
Grótta_-_syning_-_netid_06.jpg

"grön" - 2000

Gallery Mejan, Stockholm

Þáttökuverk/innsetning, í tveimur sasmíða sölum.

Ytri salur: Mis stórir grænir plastpúðar með áföstum rauðum pennum. Grænmálað gólf, ilmandi kaffi og vinalegt samtla við listamanninn. Gestir eru beðnir að fara úr skónum áður en þeir ganga inn í verkð af virðingu við "náttúruna". Þeim er boðið upp á að taka þátt í verkinu með ví að leika sér með púðana eða setja sitt mark á þá með rauðum tússpennum.

Ynnri salur: Grænir plastpúðar og myrkvaður salur. Á einn vegginn er búið að varpa myndbandsverki, þar sem græn náttúra hringsnýst fyrir framan augu áhorfandans; blóm, gras, lítill lækur og fjöll eru á flleigiferð, þannig að erfitt er að greina heildarmyndina.

aab2e1_a8874e0f00b8b1fcaa99c5bf4334bc47.
aab2e1_4e523a348f2850f4baa7161374ada0f8.
aab2e1_bd84c6bf9e5ef6081b316159ccf5c0e1.
aab2e1_84d61755a75c2b5c10465870191b9476.
aab2e1_2dbb6f0c0b2c948e3ea557d0e195fc64.