top of page

Plöntur - 2019

Gallerí Grótta

Samsýning með Mörtu Maríu Jónsdóttur

Verkin eru upplifun af kyrru lífi potta-planta.

Grótta_-_syning_-_netid_05.jpg
Grótta_-_syning_-_netid_02.jpg
Grótta_-_syning_-_netid_03.jpg
Grótta_-_syning_-_netid_01.jpg
Grótta_-_syning_-_netid_04.jpg
Grótta_-_syning_-_netid_06.jpg

"grön" - 2000

Gallery Mejan, Stockholm

Þáttökuverk/innsetning, í tveimur sasmíða sölum.

Ytri salur: Misstórir grænir plastpúðar með áföstum rauðum pennum. Grænmálað gólf, ilmandi kaffi og vinalegt samtla við listamanninn. Gestir eru beðnir að fara úr skónum áður en þeir ganga inn í verkð af virðingu við "náttúruna". Þeim er boðið upp á að taka þátt í verkinu með því að leika sér með púðana og teikna eða skrifa á púðana með rauðum tússpennum.

Ynnri salur: Grænir plastpúðar og myrkvaður salur. Á einn vegginn er búið að varpa myndbandsverki, þar sem græn náttúra hringsnýst fyrir framan augu áhorfandans; blóm, gras, lítill lækur og fjöll eru á flleigiferð, þannig að erfitt er að greina heildarmyndina.

aab2e1_a8874e0f00b8b1fcaa99c5bf4334bc47.
aab2e1_4e523a348f2850f4baa7161374ada0f8.
aab2e1_bd84c6bf9e5ef6081b316159ccf5c0e1.
aab2e1_84d61755a75c2b5c10465870191b9476.
aab2e1_2dbb6f0c0b2c948e3ea557d0e195fc64.
bottom of page