top of page
vinnustofa.jpg

Kristín Elva Rögnvaldsdóttir vinnur með teikningar á pappír og panilplötur. Hún vinnur meðal annars út frá hinu hversdagslega í umhverfinu m.a. smádýrum, gróðri og klisjum í manngerðu umhverfi. Kristín Elva vinnur með viðfangsefnin sín á óbeinan hátt. Lokaútkoma verka stjórnast af frjálsegri túlkun hennar af viðfangsefninu sem hún vinnur aðalega upp úr skissum.

Kristín Elva Rögnvaldsdóttir útskrifaðist með diplóma frá Myndlistar og Handíðaskóla Íslands 1998 í skúlptúr. Hún fór svo í áframhaldandi nám í Kungliga Konsthögskolan í Stokkhólmi og útskrifaðist þaðan með MA gráður í myndlist árið 2001. Kristín Elva lauk  myndlistarkennara- réttindum 2007 frá Listaháskóla Íslands. Hún hefur sýnt á söfnum og galleríum bæði hér heima og erlendis. 

Sem dæmi um einkasýningar má nefna: Listasalur Mosfelsbæjar, Gallerí Box, Þjóðmenningarhúsið, Gallery Mejan (Svíþjóð) og 1419A (Svíþjóð) ofl.

 

Sem dæmi um samsýningar má nefna: Vesturveggur (Skaftfell, Seyðisfjórður), Nýlistarsafnið, Trollhettan Konsthall (Svíþjóð), Listasafn Árnesinga, Gula Húsið, Moderna Museet (Stokkhólm, Svíþjóð) ofl.

Menntun:

2006 – 2007 

Listaháskóli Íslands, kennslufræði, kennararéttindi       

Myndskreytingar og önnur verkefni, klikið á:

2004

Københavns Tekniske skole, mediagrafik 

1999 - 2011

Kungliga Konsthögskolan, Stokkhólm, MA

1994 - 1998

Myndlistar og Handíðaskólinn, skúlptúr, Diplóma 

1997

Winchester Colleg of Art, England (skiptinám)

1994 - 1995

Myndlistar og Handíðaskólinn, fornám

1992 - 1994

Háskóli Íslands, mannfræði

Einkasýningar - úrval

2011

2010

2009

Listasalur Mosfellsbæjar, Spuni II, Mosfellsbær

Gallerí BOX, Spuni, Akureyri

Þjóðmenningarhúsið, Múmíur, Reykjavík

2000

Gallery Mejan, "grön", Stokkhólmi

1999

1419A, Vatskar, Stokkhólmi

Samsýningar - úrval

2019

Gallerí Grótta,  Plöntur, Seltjarnarnes

2011

Hrúga, Vesturveggur, Skaftfell, Seyðisfjörður

2009

Connection, SÍM húsið (hluti af Sequences Festival), Reykjavík

2005

Nýlistarsafnið, Karnal Kowlege, Reykjavík

2004

Trollhettan Konsthall, Karnal Knowledge, Svíþjóð

2004

Listasafn Árnesinga, Sýning, Hveragerði

2003

Tryggvagata 11, Ormarnir, Reykjavík

2002

2001

Gula Húsið, Bitch, Reykjavík

Akademian, Vorutstallning Kungliga Konsthögskolan, Stokkhólm

2001

Art Fair Solentuna, Tirs nr.2 (fyrir hönd Sors listahópsins), Stokkhólm

Hafa samband

00 354 659 1446

Thanks for submitting!

bottom of page