Plöntur - verk á panil, 2018 - 2019

Unnið með blandaðri tækni m.a. akríl, olíutúss og blýant.

70 x 60 cm, 90 x 80 cm

Verkin eru upplifun af kyrru lífi potta-planta. Að vinna uppúr skyssum gefur manni túlkunarfrelsi, losar höft og leyfir manni að endurskylgreina það sem er mikilvægast fyrir lokaútkomuna.

Spuni - verk á panil, 2010 - 2011

Unnið með blandaðri tækni m.a. akríl, olíutúss og og blýant.

Stærð: 50  x 35 cm, Stærð: 55  x 40 cm, Stærð: 120 x 50 cm

Heimurinn frá sjónarhorni hversdaglegra smádýra. Heimurinn er hvít-svartur og öfugsnúinn þar sem skordýrin eru risastórar og ógnandi verur. Í augum listamannsins eru þær orðnar eins stórar og þær eiga að vera.

 © 2019 Kristín Elva  Proudly created with Wix.com

  • Grey Facebook Icon
  • Grey Instagram Icon
  • Grey Vimeo Icon
Kristín Elva
This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now